Íslenska esperantósambandið er félag áhugafólks á Íslandi um tungumálið esperantó. Tilgangur þess er að varðveita, þróa og kynna tungumálið á Íslandi, auk þess að vera tengiliður Íslands við alþjóðasamfélag esperantista.

Í stjórn Íslenska Esperantósambandins sitja:

  • Steinþór Sigurðsson (formaður)
  • Hannes Högni Vilhjálmsson (varaformaður/gjaldkeri)
  • Viðar Guðmundsson (ritari)
  • Benedikt Hjartarson (meðstjórnandi)
  • Loftur Melberg (meðstjórnandi)

 

Til að fá frekari upplýsingar um esperantó og tengdri starfsemi er hægt að senda tölvupóst á:

Tiu ĉi retpoŝtadreso estas protektata kontraŭ spamrobotoj. Vi devas ebligi Ĝavaskripton por vidi ĝin.

Til að senda póst á stjórn sambandsins er hægt að senda tölvupóst á:

Tiu ĉi retpoŝtadreso estas protektata kontraŭ spamrobotoj. Vi devas ebligi Ĝavaskripton por vidi ĝin.