Íslenska esperantósambandið er félag áhugafólks á Íslandi um tungumálið esperantó. Tilgangur þess er að varðveita, þróa og kynna tungumálið á Íslandi, auk þess að vera tengiliður Íslands við alþjóðasamfélag esperantista.