Áhugafólk um esperantó hittist yfir kaffibolla í miðstöð sambandsins á Skólavörðustíg 6b klukkan 20:30, annan mánudag hvers mánaðar frá og með septembermánuði fram í maí. Allir velkomnir. Spjallið fer bæði fram á íslensku og esperantó.