esperanto.is

  • Pliigi grandon de tiparo
  • Defaŭlta grando de tiparo
  • Malpliigi grandon de tiparo

Málþing og sýning til heiðurs Þorsteini Þorsteinssyni

Þorsteinn Þorsteinsson“Eitt tungumál fyrir allan heiminn”
Fyrsta íslenska kennslubókin í esperanto 100 ára
Málþing og sýning til heiðurs Þorsteini Þorsteinssyni, hagfræðingi og esperantista
Þjóðarbókhlöðunni, fimmtudaginn 15. október

Málþing sett 15:30
Sýning opnuð 17:00 - Stendur til loka nóvember

Esperanto er hlutlaust planmál ætlað til alþjóðlegra samskipta, grundvallað af L.L. Zamenhof. Málið birti Zamenhof 1887 og í dag er það mest notaða planmál veraldar. Árið 1909, eða fyrir 100 árum síðan, gaf Dr. Þorsteinn Þorsteinsson hagfræðingur út fyrstu kennslubókina í esperanto á íslensku. Þessi bók lagði grunn að fjölbreyttu íslensku esperantostarfi.

15:30 Málþing - Kaffi á könnunni í fundarsal

Nokkrar endurminningar um Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra
Jónas Haralz, hagfræðingur

Þorsteinn og hagfræðin
Gylfi Zoega, deildarforseti hagfræðideildar HÍ

„Eigi vildi ég orðastað á öldinni sem kemur“ Esperanto fyrr og nú
Kristján Eiríksson, formaður Íslenska esperantosambandsins

Kennslubók Þorsteins í esperanto
Baldur Ragnarsson, rithöfundur

Málþinginu stýrir Hannes Högni Vilhjálmsson, lektor við HR

17:00 Sýning – Opnun og veitingar

 

 

Ensaluti